Fréttir: ágúst 2014

Fyrirsagnalisti

29. ágúst 2014 : Forsætisráðherra í heimsókn

Í gær kom Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ásamt nokkrum samstarfsaðilum úr forsætisráðuneytinu, í heimsókn til umboðsmanns barna.

28. ágúst 2014 : Norrænn fundur á Grænlandi

Markmið fundarins var að heyra hvað hin norrænu embætti hafa verið að fást við undanfarið ár og miðla þekkingu og upplýsingum um nýjungar og verkefni sem miða að aukinni vernd, þátttöku og jafnræði barna.

15. ágúst 2014 : Ábyrgð foreldra framhaldsskólanema

Foreldrum er skylt samkvæmt 28. gr. barnalaga að sjá til þess að börn njóti menntunar og starfsþjálfunar í samræmi við hæfileika þeirra og áhugamál og nái þannig að þroska hæfileika sína á þann máta sem best hentar hverju barni.

14. ágúst 2014 : Um sundkennslu í grunnskólum

Ef nemendur eru fleiri en 15 í sundtíma þá gerir mennta- og menningarmálaráðuneytið þá kröfu að kennari hafi með sér aðstoðarmann í sundtímanum.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica