Fréttir: nóvember 2013 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

14. nóvember 2013 : Tillaga til þingsályktunar um mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaráætlunar, 89. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaráætlunar, 89. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 14. nóvember 2013.

14. nóvember 2013 : Tillaga til þingsályktunar um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 70. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 70. mál. Umboðsmaður veitti umsögn sína með tölvupósti dags. 14. nóvember 2013.

12. nóvember 2013 : Tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 29. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 29. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður með tölvupósti dags. 12. nóvember 2012

11. nóvember 2013 : Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (kynvitund), 109. mál

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (kynvitund), 109. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður  barna með tölvupósti dags. 11. nóvember 2013.

8. nóvember 2013 : Ungt fólk 2013 - Niðurstöður

Í gær, 7. nóvember 2013, voru kynntar niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni "Ungt fólk 2013" í 5., 6. og 7. bekk grunnskóla.
Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica