Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Lokum kl. 14 í dag

Vegna heimsóknar starfsfólks umboðsmanns barna á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans mun skrifstofan loka kl. 14 í dag. Símsvari tekur við skilaboðum.

Sjá nánar

Umboðsmaður barna fagnar lögfestingu Barnasáttmálans

iSamningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins eða Barnasáttmálinn eins og hann er oftast kallaður var lögfestur á Alþingi í gær, 20. febrúar 2013. Umboðsmaður barna fagnar þessum gleðitíðindindum enda hefur lögfesting Barnasáttmálans verið mikið baráttumál embættisins á undanförnum árum

Sjá nánar

Krakkar velkomnir í dag, öskudag

Umboðsmaður barna og starfsfólk hans bjóða alla krakka velkomna á skrifstofu umboðsmanns barna í Kringlunni 1, 5. hæð, frá kl. 9 til 16. Þeir sem syngja eða skemmta starfsfólki á annan hátt fá eitthvað gott að launum.

Sjá nánar

Grunnskólanemar að störfum

Dagana 29. - 30. janúar fjölgaði starfsmönnum umboðsmanns barna um tvo en þá daga voru grunnskólanemarnir Snorri og Davíð í starfsnámi á skrifstofunni.

Sjá nánar