Fréttir: nóvember 2011 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

8. nóvember 2011 : Viðburðir á degi gegn einelti

Í hádeginu hittist fjöldi fólks í Höfða þar sem velferðarráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, borgarstjóri, fulltrúi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fulltrúar ýmissa stofnanna og samtaka undirrituðu Þjóðarsáttmála gegn einelti.

4. nóvember 2011 : Dagur gegn einelti - 8. nóvember 2011

Verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti hefur ákveðið að standa fyrir degi gegn einelti 8. nóvember 2011.

1. nóvember 2011 : Upplýstir og ábyrgir einstaklingar

Eitt helsta markmið Barnasáttmálans er að börn fái tækifæri til að þroskast þannig að þau verði upplýstir og ábyrgir einstaklingar. Eftir því sem þau verða eldri og þroskaðri þurfa þau í auknum mæli að fá tækifæri til að hafa áhrif á líf sitt og umhverfi.

1. nóvember 2011 : Tryggingar og börn

Umboðsmanni barna barst ábending um að umsókn um tryggingu fyrir barn hefði verið hafnað af tryggingarfélaginu Sjóvá vegna raskana sem barnið hafði verið greint með. Ákvað umboðsmaður barna því að kanna hvaða reglur gilda og hvernig verklagi er háttað þegar kemur að tryggingum fyrir börn.

1. nóvember 2011 : Erindi um heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá

Málþing Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni (RÁS) og Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd (RBF) var haldið föstudaginn 14. október 2011.
Síða 3 af 3

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica