Fréttir: 2009 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

13. nóvember 2009 : Drög að frumvarpi til laga um fjölmiðla

Mennta- og menningarmálaráðuneytisins óskaði er eftir umsögn umboðsmanns barna  um drög að frumvarpi til laga um fjölmiðla. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 13. nóvember 2009.

13. nóvember 2009 : Barnasáttmálinn 20 ára - dagskrá afmælisviku

Barnasáttmálinn verður 20 ára þann 20. nóvember. Af því tilefni hafa ungmennaráð umboðsmanns barna, Unicef og Barnaheilla fundað og ákveðið að halda upp á afmælisvikuna 15. til 20. nóvember. Dagskráin verður fjölbreytt og skemmtileg.

5. nóvember 2009 : Ráðstefna um skóla án aðgreiningar

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á ráðstefnu um skólastefnuna skóli án aðgreiningar sem haldin verður fimmtudaginn 19. nóvember kl. 13.15–16.30. Ráðstefnan verður haldin í fyrirlestrarsalnum Skriðu í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

4. nóvember 2009 : Um lánveitingar til barna

Vegna umræðu um lánveitingar Glitnis til barna frá eins árs aldri til kaupa á stofnfjárbréfum í Byr fyrir tveimur árum vill umboðsmaður barna árétta að lánveitingar til barna eru ekki heimilar nema að fengnu leyfi yfirlögráðanda (sýslumanns) og þá aðeins að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.

4. nóvember 2009 : Mega börn taka lán?

Vegna umræðu um lánveitingar Glitnis til barna frá eins árs aldri vill umboðsmaður barna árétta að lánveitingar til barna eru ekki heimilar nema að fengnu leyfi yfirlögráðanda og þá aðeins að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.

2. nóvember 2009 : Barnaheill opna Heyrumst.is

Barnaheill hafa opnað barna- og unglingavefinn heyrumst.is. Heyrumst.is gerir börnum og unglingum kleift að koma skoðunum sínum á framfæri, og þar geta þau einnig sótt stuðning og upplýsingar á þeirra forsendum.

30. október 2009 : Erindi starfsmanna umboðsmanns barna á málþingum í dag

Í dag, föstudaginn 30. október, munu tveir starfsmenn embættisins umboðsmanns barna halda erindi á málþingum.

28. október 2009 : Átak gegn einelti

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á góðu framtaki Heimilis og skóla en samtökin ætla að standa fyrir átaki gegn einelti skólaárið 2009 til 2010.

26. október 2009 : Opið málþing: Barnvænt samfélag

Samtök atvinnulífsins, Félag leikskólakennara og Heimili og skóli efna til opins málþings um barnvænt samfélag þriðjudaginn 10. nóvember á Grand Hótel Reykjavík. Málþingið fer fram í Gullteig og stendur frá kl. 8-11. Markmið með málþinginu er að skapa tækifæri fyrir hagsmunaaðila til að ræða um barnvænt samfélag út frá ólíkum sjónarhornum.
Síða 4 af 14

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica