Fréttir: 2009 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

23. nóvember 2009 : Stefnumót ungs fólks við stjórnmálamenn

Í dag standa Landssamband æskulýðsfélaga og Æskulýðsvettvangurinn fyrir stefnumóti ungs fólks við stjórnmálamenn. Þar gefst ungu fólki tækifæri á að koma málefnum er þau varðar á framfæri við stjórnmálamenn.

23. nóvember 2009 : Frístundaheimili ÍTR héldu upp á afmæli Barnasáttmálans

Frístundaheimili ÍTR, Umboðsmaður barna og Unicef tóku höndum saman í tengslum við 20 ára afmæli barnasáttmála SÞ.

23. nóvember 2009 : Yfirlýsing ENOC vegna afmælis Barnasáttmálans

Evrópsk samtök umboðsmanna barna, ENOC, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna 20 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

23. nóvember 2009 : Hagsmunasamtök foreldra

Vegna athugasemda sem umboðsmanni barna hafa borist um viðtal við starfsmann embættisins í fréttum stöðvar 2 miðvikudaginn 18. nóvember er rétt að koma því á framfæri að hvorki umboðsmaður barna né starfsmenn hans tengjast félagi forsjárforeldra eða öðrum hagsmunasamtökum foreldra.

23. nóvember 2009 : Stefnumót ungs fólks við stjórnmálamenn

Í dag standa Landssamband æskulýðsfélaga og Æskulýðsvettvangurinn fyrir stefnumóti ungs fólks við stjórnmálamenn. Þar gefst ungu fólki tækifæri á að koma málefnum er þau varðar á framfæri við stjórnmálamenn.

20. nóvember 2009 : Æska Íslands! Til hamingju með daginn

Í dag eru 20 ár liðin frá því að allsherjarnefnd Sameinuðu þjóðanna samþykkti Barnasáttmálann. Af því tilefni gefur umboðsmaður barna út bók sem er afrakstur verkefnisins „Hvernig er að vera barn á Íslandi?"

20. nóvember 2009 : Nýtt rit NORDBUK um lýðræðisþátttöku barna

Í tengslum við 20 ára afmæli Barnasáttmálans hefur Norræna barna- og æskulýðsnefndin (NORDBUK) gefið út rit sem hefur að geyma 23 greinar um lýðræðisþátttöku barna og ungmenna á Norðurlöndunum og sjálfsstjórnarsvæðunum Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum.

20. nóvember 2009 : Viðurkenning Barnaheilla

Barnaheill, Save the Children, á Íslandi veittu í dag á 20 ára afmælisdegi Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, Ágústi Ólafi Ágústssyni viðurkenningu fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra.

20. nóvember 2009 : Ungmenni afhenda ríkisstjórninni bókina Hvernig er að vera barn á Íslandi?

Í dag er 20 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Af því tilefni hefur umboðsmaður barna gefið út bókina „Hvernig er að vera barn á Íslandi“. Ráðherrar fengu bókina að gjöf í morgun.
Síða 2 af 14

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica