Fréttir: október 2009 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

12. október 2009 : Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn geð- og hegðunarerfiðleikum ungmenna

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á áhugaverðum pistli um fyrirbyggjandi aðgerðir gegn geð- og hegðunarerfiðleikum ungmenna sem Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur skrifaði nýlega í Vefrit Sálfræðingafélags Íslands

9. október 2009 : Hljóðvist í leik- og grunnskólum - erindi

Málstofa um hljóðvist í leik- og grunnskólum var haldin 25. september sl. Með hljóðvist er átt við ómtíma og hljóðstig í umhverfi, t.d. í kennslustofu. Hljóðvist skiptir máli fyrir hlustunarskilyrði og upplifun fólks á hljóðum í umhverfinu. Hávaði í umhverfi barna hefur áhrif á heilsu þeirra, líðan og einbeitingu.

8. október 2009 : Norrænt rit um þátttöku barna

Um þessar mundir er verið að vinna að samnorrænni útgáfu bókar þar sem verkefni þar sem unnið er markvisst með raddir barna eru kynnt.

1. október 2009 : Útvarpsþættir ungmenna um Barnasáttmálann

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á útvarpsþáttum um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hefja göngu sína á Rás 1  í dag kl.15:25.
Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica