9. október 2009

Hljóðvist í leik- og grunnskólum - erindi

Málstofa um hljóðvist í leik- og grunnskólum var haldin 25. september sl. Með hljóðvist er átt við ómtíma og hljóðstig í umhverfi, t.d. í kennslustofu. Hljóðvist skiptir máli fyrir hlustunarskilyrði og upplifun fólks á hljóðum í umhverfinu. Hávaði í umhverfi barna hefur áhrif á heilsu þeirra, líðan og einbeitingu.

Málstofa um hljóðvist í leik- og grunnskólum var haldin 25. september sl. Með hljóðvist er átt við ómtíma og hljóðstig í umhverfi, t.d. í kennslustofu. Hljóðvist skiptir máli fyrir hlustunarskilyrði og upplifun fólks á hljóðum í umhverfinu. Hávaði í umhverfi barna hefur áhrif á heilsu þeirra, líðan og einbeitingu.

Erindi sem flutt voru á málstofunni mun vera hægt að nálgast á www.umhverfisstofnun.is.

Hér birtist þó erindi dr. Valdísar Ingibjargar Jónsdóttur raddfræðings.

Umhverfisstofnun, umhverfisráðuneytið, Skipulagsstofnun, Vinnueftirlitið og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands stóðu fyrir málstofunni.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica