Fréttir: júlí 2007

Fyrirsagnalisti

19. júlí 2007 : Til hamingju Skáksveit Salaskóla!

Skáksveit Salaskóla varð í gær, 18. júlí, heimsmeistari grunnskólasveita á skákmóti sem fram fór í Tékklandi þrátt fyrir naumt tap gegn Suður-Afrískri sveit í lokaumferðinni. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk skáksveit hampar heimsmeistaratitli.

6. júlí 2007 : Vernd barna gegn nettælingu

Umboðsmaður barna tekur undir ummæli Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra, í Morgunblaðinu í gær, 5. júlí, um nauðsyn þess að verja börn gegn nettælingu.

3. júlí 2007 : Ofbeldi á börnun – Niðurstöður íslenskrar rannsóknar

Fimmta hvert barn á grunnskólaaldri hér á landi hefur sætt líkamlegu ofbeldi á heimili og er hlutfallið svipað á vettvangi skólans. Allt að þriðjungur telur sig hafa sætt andlegu ofbeldi í einhverri mynd og tæplega einn af hverjum tíu greinir frá kynferðislegu ofbeldi í einhverri mynd.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica