Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Mega börn gæta barna?

Umboðsmaður barna  mælir með að foreldrar leyfi börnunum að njóta æskunnar - í öruggum höndum þeirra sem valda því að gæta þeirra.

Sjá nánar

Forvarnarhús opnað

Í dag, 23. júní, opnaði Sjóvá Forvarnarhúsið í Kringlunni 3. Markmið þess er að sinna forvörnum fyrir fjölskylduna allan sólarhringinn.

Sjá nánar

Reglur um vinnu ungmenna kynntar

Umboðsmaður barna, Vinnueftirlitið og Vinnumálastofnun hafa sent stjórnendum fyrirtækja sem hafa ungt fólk í vinnu bréf þar sem kynntar eru þær reglur sem gilda um vinnu barna og unglinga.

Sjá nánar