Fréttir: febrúar 2022
Fyrirsagnalisti
Skólaráð framhaldsskóla
Upplýsingar um bið eftir þjónustu
Umboðsmaður barna hefur nú birt yfirlit yfir þann fjölda barna sem bíða eftir margvíslegri þjónustu í samvinnu við ýmsa aðila.
Barnaþing haldið í mars
Barnaþingi sem halda átti dagana 18. - 19. nóvember síðastliðinn hefur verið fundið ný dagsetning. Þingið verður haldið í Silfurbergi í Hörpu 3.- 4. mars næstkomandi.
Laust starf lögfræðings
Umboðsmaður barna auglýsir eftir lögfræðingi til starfa á skrifstofu embættisins. Umboðsmaður barna starfa samkvæmt lögum nr. 83/1994 og eru verkefni embættisins fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi.