Fréttir: ágúst 2021

Fyrirsagnalisti

25. ágúst 2021 : Krakkakosningar

Krakkakosningar eru samstarfsverkefni umboðsmanns barna og KrakkaRÚV og verða þær nú haldnar í fimmta sinn í tengslum við Alþingiskosningarnar sem verða 25. september.

25. ágúst 2021 : Undirbúningur fyrir barnaþing

Barnaþing verður haldið í Hörpu í nóvember síðar á þessu ári. Undirbúningur gengur vel og um 140 börn eru nú skráð til leiks á þingið.  

20. ágúst 2021 : Ungmennaráð fundar með ríkisstjórn

Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hitti ríkisstjórn Íslands í dag, í sal Þjóðmenningarhússins. 

19. ágúst 2021 : Ráðgjafarhópur hittist á ný

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hittist nú í vikunni eftir gott sumarfrí og verður með reglulega fundi í vetur til að ræða ýmis mál sem varðar réttindi barna.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica