Fréttir: júlí 2020

Fyrirsagnalisti

15. júlí 2020 : Skert starfsemi í sumar

Sumarleyfistíminn er nú genginn í garð og verður starfsemi embættisins því með minna móti í júlí.

14. júlí 2020 : Umboðsmaður leitar að ráðgjöfum

Umboðsmaður barna leitar að fjölbreyttum hópi barna og ungmenna frá 12 - 17 ára til þess að taka þátt í ráðgjafarhópi sínum og vinna að mannréttindum barna og ungmenna á Íslandi. 

13. júlí 2020 : Sumarverkefni

Þrír háskólanemar vinna að mismunandi verkefnum fyrir umboðsmann barna í sumar. Tvö verkefnanna hlutu styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og eitt er liður í sumarátaksverkefni Vinnumálastofnunar. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica