Fréttir: apríl 2019

Fyrirsagnalisti

24. apríl 2019 : Réttur barna til hvíldar, tómstunda og menningar, 31. gr. Barnasáttmálans

Grein aprílmánaðar fjallar um 31. gr. Barnasáttmálans sem snýr að rétti barna til hvíldar, tómstunda og menningar.

17. apríl 2019 : Viðmið um skjánotkun barna og ungmenna

Embætti landlæknis, umboðsmaður barna, Barnaheill, Heilsugæslan, Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Skjáviðmiðin eru gefin út fyrir aldursbilin 0–5 ára, 6–12 ára og 13–18 ára.

12. apríl 2019 : Ráðgjafarhópurinn fagnar tíu árum

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna fagnaði tíu ára afmæli sínu í gær, 11. apríl, með afmælisveislu í húsnæði umboðsmanns barna. Bæði núverandi og fyrrverandi meðlimum ráðgjafarhópsins var boðið til afmælishátíðarinnar en á þessum tíu árum hefur fjöldi ungmenna tekið þátt í starfi hópsins.

11. apríl 2019 : Fréttatilkynning: Tíu ára afmæli ráðgjafarhóps - Frú Vigdís Finnbogadóttir verður verndari barnaþings

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna fagnar tíu ára afmæli í dag. Frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpar afmælisgesti en hún hefur samþykkt það hlutverk að vera verndari barnaþings.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica