Fréttir: október 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

10. október 2018 : Fundur tengslanets evrópskra umboðsmanna barna (ENOC) í París

Salvör Nordal, umboðsmaður barna tók þátt í fundi ENOC sem haldinn var í París í síðasta mánuði. Á fundinum voru samþykktar ályktanir um ýmis réttindi barna sem hægt er að lesa nánar á vefsíðu Enoc.

9. október 2018 : Þátttaka í sérfræðihóp fatlaðra barna og unglinga

Við erum að leita eftir þátttakendum í sérfræðihópana, strákum á aldrinum 12 til 15 ára og stúlkum á aldrinum 15 til 18 ára.

4. október 2018 : Frumvarp til laga um þungunarrof - samráðsgátt

Eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof sendi umboðsmaður barna á samráðsgátt stjórnvalda þann 4. október 2018.

4. október 2018 : Fræðsluefni um Barnasáttmálann - samstarfssamningur undirritaður

Í gær var áframhaldandi samstarfssamningur undirritaður milli Barnaheilla - Save the children á Íslandi, Menntamálastofnunar, umboðsmanns barna og Unicef á Íslandi í tengslum við náms- og fræðsluvef um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og útgáfu bæklinga og veggspjalds um Barnasáttmálans.
Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica