Fréttir: október 2017

Fyrirsagnalisti

30. október 2017 : Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hittir landlækni

Síðastliðinn föstudag funduðu fulltrúar frá ráðgjafarhóp umboðsmanns barna með Birgi Jakobssyni landlækni, auk annarra starfsmanna frá embætti landlæknis.

19. október 2017 : Krakkakosningar 2017

Alþingiskosningar eru nú í nánd og standa því KrakkaRÚV og umboðsmaður barna nú fyrir Krakkakosningum í þriðja sinn í samstarfi við grunnskóla landsins.

17. október 2017 : Viðkvæmir hópar - Náum áttum morgunverðarfundur í október

Fyrsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins í vetur verður mðvikudaginn 18. október nk. Málefni þessa fundar eru viðkvæmir hópar, líðan og neysla.

16. október 2017 : Réttur til menntunar - bréf til ráðuneytis

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna máls fatlaðra drengja sem ekki hafa fengið inngöngu í framhaldsskóla.

9. október 2017 : Málstofa um stöðu og aðstoð við seinfæra foreldra og börn þeirra

Landssamtökin Þroskahjálp og Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar standa fyrir málstofu um stöðu og aðstoð við seinfæra foreldra og börn þeirra.

4. október 2017 : Innöndunartæki fyrir börn með slímseigjusjúkdóm - bréf til ráðuneytis

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til velferðarráðuneytisins vegna stöðu barna með slímseigjusjúkdóm (Cystic Fibrosis). En Sjúkratryggingar Íslands styrkja ekki að fullu þau nauðsynlegu hjálpartæki sem börn með þennan sjúkdóm þurfa.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica