Fréttir


Eldri fréttir: 2016 (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

16. mars 2016 : 20. nóvember helgaður fræðslu um mannréttindi barna

Alþingi hefur samþykkt tillögu um dag helgaðan fræðslu um mannréttindi barna, sem lögð var fram af talsmönnum barna á Alþingi

9. mars 2016 : Morgunverðarfundur um leikskólastarf og forvarnir

Umboðsmaður barna vekur athygli á fræðslufundi „Náum áttum" samstarfshópsins á Grand hóteli Reykjavík miðvikudaginn 16. mars nk. kl. 8:15 - 10:00 .

24. febrúar 2016 : Geðheilbrigðisþjónusta við börn óviðunandi

Í nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar er staðfest að geðheilbrigðisþjónusta við börn hér á landi er algjörlega óviðunandi. Eins og staðan er í dag þurfa börn að bíða í allt að eitt og hálft ár eftir nauðsynlegri geðheilbrigðisþjónustu, en slíkt felur í sér alvarlegt brot á grundvallarmannréttindum barna. Umboðsmaður barna skorar á löggjafann og stjórnvöld að taka athugasemdir Ríkisendurskoðunar alvarlega og vinna markvisst að því að bæta geðheilbrigðisþjónustu við börn

19. febrúar 2016 : Skipta raddir ungs fólks máli?

18. febrúar 2016 : Skrifstofan lokuð í dag

12. febrúar 2016 : Frumvarp til almennra hegningarlaga (bann við hefndarklámi), 11. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 13. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. febrúar 2016.

10. febrúar 2016 : Frumvarp til laga um 40 stunda vinnuviku (stytting vinnutíma), 259. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um 40 stunda vinnuviku (stytting vinnutíma), 259. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 1. apríl 2016.
Síða 7 af 9

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica