Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Reglur um snjallsíma í skólum

Á vefnum www.snjallskoli.is hefur verið birt grein eftir umboðsmann barna. Í greininni er útskýrt hvers vegna umboðsmaður barna heldur því fram að það sé ekki í samræmi við réttindi nemenda að starfsfólk skóla megi samkvæmt skólareglum taka síma og og önnur snjalltæki af nemendum gegn vilja þeirra. Tilgangurinn Snjallskólans er...

Sjá nánar

Áfengi - engin venjuleg neysluvara

Föstudaginn 6. febrúar milli kl. 8:15 og 10 ætla Bindindissamtökin IOGT á Íslandi að halda morgunfund. Yfirskriftin er Áfengi - enging venjuleg neysluvara. Umboðsmaður barna, mun flytja erindi á fundinum.

Sjá nánar

Myndband fyrir börn sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi

Verkefnisstjórn vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum kynnti í gær, 12. janúar, nýtt myndband sem ætlað er til leiðbeiningar börnum sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Einnig var kynnt nýtt efni fyrir réttarvörslukerfið.  Á vefnum www.leidinafram.is er að finna fræðsluefni og upplýsingar fyrir þá sem hafa orðið...

Sjá nánar

Ein heima

Það eru engin lög eða reglur sem segja til um það frá hvaða aldri börn mega vera ein heima og hversu lengi. Ákvörðun um það hvenær börnum er treyst til að vera ein heima er eitt af því sem foreldrar verða að taka sjálfir.

Sjá nánar

Börn í meðferð á Vogi

Í október 2014 voru haldnir tveir fundir með börnum og ungmennum sem voru í meðferð á Vogi. Sálfræðingur á vegum SÁÁ sat fundina ásamt tveimur starfsmönnum umboðsmanns barna sem ræddu við börnin um reynslu þeirra af neyslu og þeim úrræðum sem þeim standa börnum og unglingum í þeirra stöðu til boða.

Sjá nánar