Fréttir


Eldri fréttir: júlí 2014

Fyrirsagnalisti

3. júlí 2014 : Fjölskyldustefnur á Norðurlöndunum og velferð barna - Ráðstefna

Ráðstefna um velferð barna og fjölskyldna verður haldin 5. september 2014, í Nauthóli, Reykjavík. Ráðstefnan er öllum opin og gjaldfrjáls.

1. júlí 2014 : Barnaverndarþing í september

Barnaverndarstofa stendur fyrir Barnaverndarþingi, ráðstefnu á Hilton Reykjavík Nordica 25. og 26. september n.k., undir yfirskriftinni „Réttur til verndar, virkni og velferðar" sem vísar til barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica