Fréttir: desember 2013

Fyrirsagnalisti

31. desember 2013 : Orð og efndir - Grein

Umboðsmaður barna hefur verulegar áhyggjur af þeirri óvissu og óstöðugleika sem ríkt hefur um þjónustu og úrræði fyrir börn að undanförnu. Umboðsmaður hefur ítrekað fagnað ákvörðunum um bætta þjónustu við börn sem hefur svo aldrei komið til framkvæmda eða aðeins að takmörkuðu leyti.

23. desember 2013 : Jólakveðja

Starfsfólk umboðsmanns barna óskar öllum börnum, fjölskyldum þeirra og samstarfsaðilum embættisins gleðilegra jóla og farsældar og friðar á komandi ári.

19. desember 2013 : Opið hús föstudaginn 20. desember

Umboðsmaður barna er með opið hús á morgun, föstudaginn 20. desember, milli kl. 10:30 og 12. Allir velkomnir.

4. desember 2013 : Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 og lögum nr. 80/2011, um breytingu á þeim lögum (rekstur heimila fyrir börn), 186. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um barnaverndarlög (rekstur heimila fyrir börn), 186. mál. Umboðsmaður barna veitti umsögn sína með tölvupósti dags. 4.desember 2013.

3. desember 2013 : Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskaði eftir athugasemdum eða ábendingum við drög að reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum. Umsögn sína sendi umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 3. desember 2013.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica