Fréttir: maí 2013

Fyrirsagnalisti

30. maí 2013 : Barnakvikmyndahátíð

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík fer gríðarlega vel af stað en tæplega 3000 börn voru skráð á frísýningar fyrir öll skólastig sem haldnar eru alla virka daga á meðan hátíðinni stendur

24. maí 2013 : Dagur barnsins er á sunnudaginn

Umboðsmaður barna vekur athygli á að síðasti sunnudagurinn í maí er helgaður börnum á Íslandi. Á þessum „degi barnsins" er tilvalið fyrir uppalendur að leggja aðrar skyldur til hliðar ef mögulegt er og njóta samveru með börnunum.

16. maí 2013 : Þingmenn í heimsókn

Í dag, 16. maí, bauð umboðsmaður barna nýkjörnum þingmönnum á kynningarfund á skrifstofu embættisins að Kringlunni 1. arkmiðið með boðinu var að kynna embættið og þau málefni sem helst brenna á því.

10. maí 2013 : Barnahátíð í Reykjanesbæ um helgina

Barnahátíð verður haldin í áttunda sinn í Reykjanesbæ 11. – 12. maí. Margir koma að undirbúningi hátíðarinnar og boðið verður upp á margs konar viðburði fyrir börn og foreldra.

10. maí 2013 : Brotin sjálfsmynd barna og ungmenna - Morgunverðarfundur

Umboðsmaður barna vekur athygli á morgunverðarfundi Náum áttum miðvikudaginn 15. maí nk. kl. 8:15-10.00 á Grand hótel Reykjavík. Yfirskrift fundarins er „Brotin sjálfsmynd barna og ungmenna". Fjallað verður um ábyrgð fjölmiðla og foreldra auk úrræða

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica