Fréttir: september 2012 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

10. september 2012 : Ný heimasíða hjá Náum áttum

Náum áttum er fræðslu- og forvarnarhópur sem skipuleggur morgunverðarfundi um ýmis mál er varða forvarnir og velferð barna og ungmenna.

5. september 2012 : Ungt fólk 2012 : menntun, menning, íþróttir, tómstundir, hagir og líðan nemenda í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla

Æskulýðsrannsóknin Ungt fólk 2012 meðal nemenda í 8. – 10. bekk grunnskóla er komin út.

3. september 2012 : Ársskýrsla fyrir árið 2011 er komin út

Starfsárið 2011 var erilsamt og viðburðarríkt. Fyrir utan hefðbundin verkefni embættisins fór töluverður tími í að efla og styðja við þátttöku barna í samfélaginu. Eitt af stærri verkefnum umboðsmanns barna ársins 2010 var ritun skýrslu til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna.

3. september 2012 : Námskeið Greiningarstöðvar á haustmisseri

Greiningarstöðin gefur tvisvar sinnum á ári út yfirlitsbækling um námskeið á næstunni.
Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica