Fréttir: ágúst 2012 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

13. ágúst 2012 : Frumvarp til laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu), 692. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu), 692. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 18. maí 2012.

13. ágúst 2012 : Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, 748. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, 748. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. maí 2012.

13. ágúst 2012 : Frumvarp til laga um fjölmiðla (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur), 599. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fjölmiðla (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur), 599. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 7. maí 2012.

13. ágúst 2012 : Frumvarp um breytingu á lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008, með síðari breytingum (réttur og ábyrgð nemenda og efnisgjöld), 715. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp um breytingu á lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008, með síðari breytingum (réttur og ábyrgð nemenda og efnisgjöld), 715. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. maí 2012.

13. ágúst 2012 : Ný dönsk rannsókn um aðbúnað innanhúss í leikskólum

Of mikill hávaði, óæskilegt hitastig og slæm loftræsting eru daglegt brauð fyrir allt of mörg börn í dönskum leikskólum. Ný rannskókn sem unnin var af Barnaráðinu í Danmörku gefur til kynna að aðbúnaður innanhúss í leikskólum landsins sé það slæmur að hann geti haft neikvæð áhrif á heilsu og þroska barna.

13. ágúst 2012 : Samþykki lögheimilsforeldris á breytingu á lögheimili barna

Mögulegt er að flytja lögheimili barns án samþykkis þess foreldris sem barnið á lögheimili hjá. Flutningur lögheimilis barns án samþykkis fer þó aldrei fram án undanfarandi könnunar Þjóðskrár Íslands á því hvar barn hafi fasta búsetu.
Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica