Fréttir: júní 2011

Fyrirsagnalisti

16. júní 2011 : Yfirlýsing norrænna umboðsmanna barna um réttindi frelsissviptra barna

Á árlegum fundi umboðsmanna á Norðurlöndum ar samþykkt sameiginleg yfirlýsing um réttindi barna sem hafa verið svipt frelsi sínu.

14. júní 2011 : Skýrslan Ungt fólk – Framhaldsskólanemar 2010

Út er komin skýrslan ,,Ungt fólk 2010 – framhaldsskólanemar“ sem unnin er af Rannsóknum og greiningu fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið.

10. júní 2011 : „Ekki má gleymast að hlusta á raddir unga fólksins“

Formanni stjórnalagaráðs, Salvöru Nordal, voru nú í hádeginu afhentar niðurstöður frá þingi ungmennaráða um stjórnarskrána sem fram fór í vor. Með þessu gefst stjórnlagaráði einstakt tækifæri til að kynna sér sjónarmið ungmenna á aldrinum 13-18 ára við endurskoðun stjórnarskrárinnar.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica