Fréttir: nóvember 2009

Fyrirsagnalisti

30. nóvember 2009 : Breytingar á fæðingarorlofi

Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af fyrirhugaðri breytingu á fæðingarorlofi, þ.e. skerðingu á hámarksgreiðslum úr fæðingarorlofssjóði og frestun á töku hluta orlofsins um þrjú ár.

25. nóvember 2009 : Ný bók um börn sem búa við alkóhólisma

Út er komin léttlestrarbókin Ekki segja frá. Bókin fjallar um börn sem búa við alkóhólisma og hvernig þau taka á því.

23. nóvember 2009 : Stuðningur barns í nærsamfélaginu - Morgunverðarfundur

Náum áttum, sem er opinn samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál, stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 25. nóvember kl. 8:15 - 10.00. Yfirskriftin er Stuðningur barns í nærsamfélaginu - það sem barni er fyrir bestu.

23. nóvember 2009 : Stefnumót ungs fólks við stjórnmálamenn

Í dag standa Landssamband æskulýðsfélaga og Æskulýðsvettvangurinn fyrir stefnumóti ungs fólks við stjórnmálamenn. Þar gefst ungu fólki tækifæri á að koma málefnum er þau varðar á framfæri við stjórnmálamenn.

23. nóvember 2009 : Frístundaheimili ÍTR héldu upp á afmæli Barnasáttmálans

Frístundaheimili ÍTR, Umboðsmaður barna og Unicef tóku höndum saman í tengslum við 20 ára afmæli barnasáttmála SÞ.

23. nóvember 2009 : Yfirlýsing ENOC vegna afmælis Barnasáttmálans

Evrópsk samtök umboðsmanna barna, ENOC, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna 20 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

23. nóvember 2009 : Hagsmunasamtök foreldra

Vegna athugasemda sem umboðsmanni barna hafa borist um viðtal við starfsmann embættisins í fréttum stöðvar 2 miðvikudaginn 18. nóvember er rétt að koma því á framfæri að hvorki umboðsmaður barna né starfsmenn hans tengjast félagi forsjárforeldra eða öðrum hagsmunasamtökum foreldra.

23. nóvember 2009 : Stefnumót ungs fólks við stjórnmálamenn

Í dag standa Landssamband æskulýðsfélaga og Æskulýðsvettvangurinn fyrir stefnumóti ungs fólks við stjórnmálamenn. Þar gefst ungu fólki tækifæri á að koma málefnum er þau varðar á framfæri við stjórnmálamenn.

20. nóvember 2009 : Æska Íslands! Til hamingju með daginn

Í dag eru 20 ár liðin frá því að allsherjarnefnd Sameinuðu þjóðanna samþykkti Barnasáttmálann. Af því tilefni gefur umboðsmaður barna út bók sem er afrakstur verkefnisins „Hvernig er að vera barn á Íslandi?"
Síða 1 af 3

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica