Fréttir: júní 2007 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

14. júní 2007 : Fundur norrænna umboðsmanna barna

Árlegur fundur norrænna umboðsmanna barna var haldinn í Jyväskylä í Finnlandi 31. maí - 1. júní sl.

13. júní 2007 : Mörk við markaðssókn gagnvart börnum

Umboðsmaður barna og talsmaður neytenda hafa undanfarna daga átt fundi með ýmsum aðilum til að ræða um það hvar skuli setja mörk við markaðssókn gagnvart börnum.

1. júní 2007 : Reynslusögur barna úr barnavernd - Opinn fyrirlestur

Barnaverndarstofa og Rannsóknasetur í barna og fjölskylduvernd bjóða til opins fyrirlesturs með Reidun Follesø mánudaginn 11. júní kl. 11.00 - 12.00 á Barnaverndarstofu. Yfirskrift fyrirlestursins er Reynslusögur barna úr barnavernd. Barnavernd frá sjónarhóli barna
Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica