Fréttir


Eldri fréttir: nóvember 2006

Fyrirsagnalisti

21. nóvember 2006 : Haustráðstefna MHB 2006 - fyrirlestrar

Nú hafa verið birtar glærur fyrirlesaranna á haustráðstefnu Miðstöðvar heilsuverndar barna 2006. 

17. nóvember 2006 : Umsögn um breyting á alm. hgl. (kynferðisbrot)

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940 (kynferðisbrot), 20. mál.

16. nóvember 2006 : Opið málþing um nýju grunnskólalögin

Í tengslum við yfirstandandi endurskoðun grunnskólalaga stendur menntamálaráðuneytið fyrir málþingi um framtíðarsýn í málefnum grunnskólans og ný grunnskólalög laugardaginn 25. nóvember kl. 9:30-13:00. 

15. nóvember 2006 : Morgunmatur tengist einkunnum

Nemendur sem borða ekki morgunmat fá lélegri einkunnir og eiga frekar á hættu að upplifa sálræn vandamál en þeir sem borða morgunmat.  Þetta er niðurstaða rannsóknar sem greint er frá á Forskning.no.

1. nóvember 2006 : Félagsmiðstöðvadagurinn í Reykjavík

Félagsmiðstöðvar ÍTR verða opnar fyrir gesti og gangandi miðvikudaginn 1. nóvember frá kl. 17 til kl. 21.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica