Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Opið málþing um nýju grunnskólalögin

Í tengslum við yfirstandandi endurskoðun grunnskólalaga stendur menntamálaráðuneytið fyrir málþingi um framtíðarsýn í málefnum grunnskólans og ný grunnskólalög laugardaginn 25. nóvember kl. 9:30-13:00. 

Sjá nánar

Morgunmatur tengist einkunnum

Nemendur sem borða ekki morgunmat fá lélegri einkunnir og eiga frekar á hættu að upplifa sálræn vandamál en þeir sem borða morgunmat.  Þetta er niðurstaða rannsóknar sem greint er frá á Forskning.no.

Sjá nánar