Fréttir: september 2006

Fyrirsagnalisti

28. september 2006 : Ársskýrsla umboðsmanns barna 2005

Skýrsla umboðsmanns barna til forsætisráðherra um störf á árinu 2005 er komin út.

27. september 2006 : Forvarnardagurinn 2006

Fimmtudaginn 28. september nk. verður í fyrsta sinn haldinn forvarnardagur í grunnskólum landsins undir heitinu "Taktu Þátt!  Hvert ár skiptir máli."

26. september 2006 : Jöfn framtíð fyrir stelpur og stráka

Félagsmálaráðherra hefur opnað nýja heimasíðu fyrir ungmenni foreldra, kennara og námsráðgjafa.  Síðan ber heitið "Jöfn framtíð fyrir stelpur og stráka".

4. september 2006 : Auglýst eftir ábendingum vegna heildarendurskoðunar grunnskólalaga

Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir athugasemdum og ábendingum frá almenningi þar sem fólki gefst kostur á að koma á framfæri skoðunum sínum á því hvaða meginsjónarmið ætti að hafa að leiðarljósi við endurskoðun grunnskólalaga og hver framtíðarsýn eigi að vera í málefnum grunnskólans.

1. september 2006 : Útivistartíminn styttist í dag

Frá 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri vera úti til kl. 20 en 13 – 16 ára börn mega vera úti til kl. 22.

1. september 2006 : Embætti umboðsmanns barna í Noregi 25 ára

Í dag, 1. september, fagnar embætti umboðsmanns barna í Noregi 25 ára afmæli.  Norðmenn voru fyrstir til að stofna sérsakt embætti umboðsmanns barna.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica