Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Meðferð kynferðisbrotamála á rannsóknarstigi

Hinn 6. febrúar sl. sendu umboðsmaður barna og Barnaverndarstofa bréf til dómsmálaráðherra þar sem skorað er á hann að gerð verði úttekt á reynslunni af breytingum á lögum nr. 19/1991 um meðferð opinberra mála eins og þeim var breytt með lögum nr. 36/1999. 

Sjá nánar

Börn og auglýsingar - málþing

Á öskudaginn 1. mars nk. ætlar umboðsmaður barna, talsmaður neytenda og Heimili og skóli að standa fyrir málþingi sem ber yfirskiftina Börn og auglýsingar - er vilji til að setja frekari mörk við markaðssókn sem beinist að börnum?

Sjá nánar