Barnaþing 2021 - frestað

barnaþing 2019

Barnaþing 2021

Barnaþingi 2021 í Hörpu hefur verið frestað vegna aukinna Covid-19 smita í samfélaginu og hertra samkomutakmarkana.

Dagana 18. - 19. nóvember næstkomandi verður barnþing umboðsmanns barna haldið í Hörpu íBarnaþing lógó 2021 annað sinn. Um 150 börn á aldrinum 11-15 ára hafa skráð sig til þátttöku en þau voru valin með slembivali úr þjóðskrá til að fá sem fjölbreyttastan hóp til þátttöku líkt og gert var á fyrsta barnaþinginu 2019. Hér er á ferðinni einstakur vettvangur fyrir samráð við börn og er niðurstöðum barnaþings ætlað að vera mikilvægt framlag til stefnumótunar til framtíðar í málefnum barna á Íslandi. Dagskráin hefst eftir hádegi þann 18. nóvember með hátíðardagskrá en síðan verður haldinn fundur með þjóðfundarstíl þann 19. nóvember þar sem saman koma fullorðnir og börn, og ræða málefni sem brenna á börnum. Verndari barnaþings er Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands.

Um barnaþing.

Þegar börn eru kölluð til samráðs skiptir miklu að búið sé svo um hnútana að þau geti raunverulega sagt það sem þeim finnst, að hlustað sé á skoðanir þeirra og tekið mark á þeim.

barnaþing 2019

Spurt og svarað

Rúmlega 150 börn eru skráð til leiks á barnaþing í ár. Börnin voru valin með slembivali með úrtaki frá Þjóðskrá. Hér er hægt að finna svör við helstu spurningum um þátttöku á þinginu.  

Spurt og svarað um barnaþing.


barnaþing 2019

Fréttir af undirbúningi

Það er að mörgu að hyggja við undirbúning á barnaþingi, hér má finna fregnir af því hvernig hann gengur.  

Fréttir af undirbúningi barnaþings í nóvember.

barnaþing 2019

Information in english

The Children's Forum - information in english


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica