Barnaþing 17. nóvember

00 Dagar
00 Klukkustundir
00 Mínútur
00 Sekúndur

Barnaþing

Barnaþing var haldið föstudaginn 17. nóvember 2023 í Hörpu. Í stað hátíðardagskrár daginn fyrir var þingbörnum boðið í heimsókn í Alþingishúsið.

Barnathing_1018x360-

Um barnaþing
Skýrslur barnaþings
Ljósmyndir frá heimsókn barnaþingmanna í Alþingishúsið

Ljósmyndir frá barnaþingi 2023
Snarteikningar frá barnaþingi 2023

Þegar börn eru kölluð til samráðs skiptir miklu að búið sé svo um hnútana að þau geti raunverulega sagt það sem þeim finnst, að hlustað sé á skoðanir þeirra og tekið mark á þeim.

Þátttaka barna

Börn eru valin á barnaþing með slembivali með úrtaki úr Þjóðskrá til að tryggja þátttöku fjölbreytts hóps barna frá öllu landinu. Hér er hægt að finna svör við helstu spurningum um þátttöku á þinginu.  

Spurt og svarað um barnaþing

Þátttaka fullorðna

Embættinu ber að boða fjölbreyttan hóp barna til þingsins, alþingismenn, fulltrúa stofnana ríkis og sveitarfélaga, auk fulltrúa vinnumarkaðarins og frjálsra félagasamtaka sem koma að málefnum barna.  

Borðstjórar

Fyrir þingið verður óskað verður eftir borðstjórum á aldrinum 18 - 30 ára til að halda utan um hópastarf á þjóðfundinum sjálfum sem verður 17. nóvember. Borðstjórar fá fræðslu og þjálfun fyrir barnaþingið.  

Information in english

The Children's Forum - information in english 

 

Transparent_barnathing_logo_2023_vertical

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica