17. janúar 2022

Enn um sýnatökur

Embættið hefur fengið fleiri ábendingar varðandi framkvæmdar pcr-sýnatakna á börnum. Bréfaskriftir halda því áfram til viðeigandi aðila. 

Að þessu sinni fékk embættið ábendingar er varðar framkvæmd pcr-sýnatöku á börnum á Selfossi. Umhverfið, sem er bílakjallari, telst ekki barnvænt og tekur ekki mið af þörfum barna. Að öðru leyti er bréf umboðsmanns barna keimlíkt þeim fyrri. 

Önnur bréf umboðsmanns sem varðar sýnatöku á börnum:


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica