Fréttir: júní 2024

Fyrirsagnalisti

19. júní 2024 : Reynsla barna frá Grindavík

Á sýningunni „að allir séu óhultir“, sem opnaði í Lestrasal Safnahúsins 17. júní sl. var forsætisráðherra afhent skýrsla með niðurstöðum fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna. 

12. júní 2024 : Að allir séu óhultir!

Þann 17. júní verður sýningin "að allir séu óhultir" opnuð í Safnahúsinu. Sýningin er afrakstur myndlistarnámskeið þar sem unnið var með niðurstöður fundar barna frá Grindavík með umboðsmanni barna sem haldinn var í byrjun mars.

3. júní 2024 : Niðurstöður Krakkakosninga

Niðurstöður Krakkakosninga voru tilkynntar í kosningasjónvarpi RÚV, laugardaginn 1. júní sl. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica