Fréttir: febrúar 2024

Fyrirsagnalisti

26. febrúar 2024 : Þjónusta talmeinafræðinga

Embættið sendi bréf til heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir upplýsingum um hvort það standi til að koma á miðlægum biðlistum fyrir börn eftir þjónustu talmeinafræðinga.

26. febrúar 2024 : Bið barna eftir þjónustu

Umboðsmaður barna birtir nú í fimmta sinn upplýsingar um upplýsingar um bið barna eftir þjónustu. 

23. febrúar 2024 : Dagur heyrnar

Ráðstefna um hljóðvist í skólum, forvarnir og breytt viðhorf til heyrnarverndar barna verður haldin í Salnum Kópavogi föstudaginn 1. mars. 

19. febrúar 2024 : Nýtt barna- og ungmennaráð heimsmarkmiðanna

Nýtt barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða SÞ hélt sinn fyrsta fund á dögunum. Á fundinum voru fráfarandi fulltrúum þökkuð góð störf í þágu ráðsins.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica