Fréttir: ágúst 2023

Fyrirsagnalisti

9. ágúst 2023 : Ársskýrsla 2022

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í dag Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022.

2. ágúst 2023 : Þátttaka í verkefninu "Lighthouse keepers"

Umboðsmaður barna tók þátt í verkefninu Lighthouse-keepers: Business and Human Rights Cooperation Network sem leitt var af "Polish institute for human rights and business".


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica