Fréttir: maí 2023

Fyrirsagnalisti

24. maí 2023 : Barnaþing haldið í þriðja sinn

Það eiga 350 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík dagana 16. - 17. nóvember nk. 

19. maí 2023 : Barnamenningarsjóður

Úthlutað verður í fimmta sinn úr Barnamenningarsjóði Íslands á degi barnsins sem er sunnudaginn 21. maí. 

19. maí 2023 : Dagur barnsins

Dagur barnsins er á sunnudagin 21. maí og hvetjum við börn og fjölskyldur þeirra að njóta góðra og jákvæðra samveru með þeim hætti sem hentar hverjum og einum.

16. maí 2023 : Verkföll og áhrif þeirra á börn í viðkvæmri stöðu

Umboðsmaður barna telur rétt að koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu varðandi verkföll og áhrif þeirra á börn, þá sérstaklega börn í viðkvæmri stöðu.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica