Fréttir: apríl 2023
Fyrirsagnalisti
Innleiðing Barnasáttmálans - niðurstaða könnunar
Niðurstöður könnunar um innleiðingu Barnasáttmálans er nú komin út og er aðgengileg hér á vefsíðu embættisins. Markmið könnunarinnar var að afla upplýsinga um stöðu á innleiðingu Barnasáttmálans.
Embætti umboðsmanns barna á NV landi
Umboðsmaður barna ásamt starfsfólki embættisins hefur í þessari viku verið á ferð um Norðvesturland og heimsótt sveitarfélögin Húnaþing vestra, Skagaströnd og Húnabyggð.
Heimsókn á norðvesturland
Dagana 17. - 19. apríl nk. mun umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins vera á ferð um norðvesturland. Markmið ferðarinnar er m.a. að hitta þau sem vinna að málefnum barna og heimsækja grunnskóla staðarins.
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna
Umboðsmaður barna óskar eftir umsóknum frá börnum og ungmennum frá 12 - 17 ára til að taka þátt í starfi ráðgjafarhóps embættisins.