Fréttir: júlí 2022

Fyrirsagnalisti

20. júlí 2022 : Skert starfsemi vegna sumarfría

Vegna sumarfrís starfsfólks verður starfsemi á skrifstofu embættisins með minna móti næstu vikurnar. Það getur því orðið bið á svörun á þeim erindum sem berast þann tíma sem sumarleyfi starfsfólks stendur yfir. Þau erindi sem berast frá börnum njóta þó forgangs og verður svarað eins fljótt og auðið er.

4. júlí 2022 : Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir 2021

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Salvör Nordal, umboðsmaður barna, funduðu í dag þar sem umboðsmaður barna kynnti forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2021.

1. júlí 2022 : Frásagnir barna af sóttvarnaráðstöfunum

Í vetur safnaði umboðsmaður frásögnum barna af kórónuveirunni þar sem sjónum var beint að sóttvarnaraðgerðum. Þessar frásagnir eru þær fjórðu í röðinni og eru þær nú aðgengilegar hér á vefsíðunni.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica