Fréttir: maí 2021

Fyrirsagnalisti

28. maí 2021 : Dagur barnsins

Dagur barnsins er á sunnudaginn 30. maí og hvetjum við börn og fjölskyldur þeirra að njóta góðra og jákvæðra samveru með þeim hætti sem hentar hverjum og einum. 

27. maí 2021 : Umboðsmenn hittast

Umboðsmaður barna og umboðsmaður Alþingis hittust í vikunni og báru saman bækur sínar. 

12. maí 2021 : Umboðsmaður barna á faraldsfæti

Umboðsmaður barna flytur skrifstofu embættisins til Ísafjarðar í eina viku.

8. maí 2021 : Barnaþing haldið í annað sinn

Á næstu dögum eiga 350 börn um land allt von á bréfi frá umboðsmanni barna. Bréfið inniheldur boð á Barnaþing sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík 18. - 19. nóvember nk. Barnaþingið er nú haldið í annað sinn en fyrsta þingið var haldið í Hörpu 2019 og þótti takast einstaklega vel.  


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica