Fréttir: febrúar 2021

Fyrirsagnalisti

15. febrúar 2021 : Frásagnir barna af heimsfaraldri

Þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hafði stórtæk áhrif og grípa þurfti til umfangsmikilla takmarkana til þess að hefta útbreiðslu veirunnar. Umboðsmaður barna ákvað því að óska aftur eftir frásögnum barna í nóvember 2020. 

12. febrúar 2021 : Heimsókn í Kerhólsskóla

Umboðsmaður barna heimsótti nokkra nemendur í Kerhólsskóla og fræddi þau meðal annars um Barnasáttmálann og embættið.

5. febrúar 2021 : Bréf um talmeinaþjónustu

Embættið sendi bréf til heilbrigðisráðuneytisins vegna biðtíma barna eftir talmeinaþjónustu þrátt fyrir fjölgun útskrifaðra talmeinafræðinga. En biðtími eftir slíkri þjónustu getur verið allt að 36 mánuðir. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica