Fréttir: ágúst 2019

Fyrirsagnalisti

30. ágúst 2019 : Skýrsla umboðsmanns barna 2018

Skýrsla umboðsmanns barna fyrir starfsemi á árinu 2018 er komin út.

27. ágúst 2019 : Heilsuvernd barna - umfjöllun um Barnasáttmálann

Áfram höldum við að birta umfjallanir á ákveðnum greinum Barnasáttmálans. En markmið þess er að vekja athygli á sáttmálanum og stuðla að því að ítarefni um einstakar greinar Barnasáttmálans séu aðgengilegri. Nú er fjallað um 24. gr. Barnasáttmálans sem er um heilsuvernd barna.

21. ágúst 2019 : Svar við opnu bréfi varðandi vinnuskóla og lífsleiknikennslu

Vegna opins bréfs Viðars Freys Guðmundssonar til umboðsmanns barna sem birtist þann 29. júní sl.

19. ágúst 2019 : Áfengisauglýsingar á golfmótum þar sem ungmennum er leyfð þátttaka

Embættið fékk ábendingu um auglýsingar á móti sem haldið var á vegum Golfsambands Íslands í lok maí, en ungmenni geta unnið sér inn þátttökurétt í því móti. Í kjölfarið sendi umboðsmaður barna bréf til sambandsins.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica