Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Réttur barna til menntunar

Í tilefni af þrjátíu ára afmælis Barnasáttmálans birtast hér mánaðarlega grein þar sem einstökum þáttum Barnasáttmálans er gerð skil. Í febrúarmánuði er sjónum beint að rétti barna til menntunar og markmið menntunar.

Sjá nánar

Fundur um svefn og klukkubreytingar

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna í samvinnu við Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) stóð fyrir fundi um svefnvenjur og klukkubreytingar í Menntaskólanum við Hamrahlíð í dag. Fundurinn var afar vel sóttur og stofan full af áhugasömu ungu fólki.

Sjá nánar

Birting dóma þegar þolendur eru börn

Eftirfarandi grein eftir Salvöru Nordal birtist í Fréttablaðinu þann 19. febrúar.    Birting dóma þegar þolendur eru börn   Umboðsmaður barna hefur á síðustu árum ítrekað vakið máls á því hvernig birtingu dóma sem varða börn er háttað. Sérstaklega hefur verið bent á að dómar þar sem börn eru þolendur...

Sjá nánar

Skrifstofan lokuð vegna fræðsludags starfsfólks

Starfsfólk embættisins sækir nú ráðstefnu félagsráðgjafafélagsins "Börnin geta ekki beðið" í dag sem haldin er í dag, föstudaginn 15. febrúar. Ekki verður tekið á móti símtölum meðan á ráðstefnunni stendur en fylgst verður reglulega með öllum tölvupósti sem berst á netfangið ub@barn.is og verður erindum svarað strax eftir helgi.  Nánari upplýsingar um ráðstefnuna...

Sjá nánar

Niðurstöður könnunar um vinnuskóla fyrir ungmenni

Embættið hefur gefið út skýrslu um niðurstöður könnunar meðal sveitarfélaga um vinnuskóla fyrir ungmenni. Niðurstöðurnar voru fyrst kynntar á fundi sem haldinn var þann 8. nóvember 2018 í samvinnu við Vinnueftirlit ríkisins og Hagstofu Íslands þar sem sjónum var beint að atvinnuþátttöku barna.

Sjá nánar