Fréttir: febrúar 2019

Fyrirsagnalisti

27. febrúar 2019 : Barnamenningarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Barnamenningarsjóður auglýsir eftir styrkumsóknum í sjóðinn. Umsóknarfrestur rennur út 1. apríl 2019 klukkan 16:00.

22. febrúar 2019 : Réttur barna til menntunar

Í tilefni af þrjátíu ára afmælis Barnasáttmálans birtast hér mánaðarlega grein þar sem einstökum þáttum Barnasáttmálans er gerð skil. Í febrúarmánuði er sjónum beint að rétti barna til menntunar og markmið menntunar.

21. febrúar 2019 : Fundur um svefn og klukkubreytingar

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna í samvinnu við Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) stóð fyrir fundi um svefnvenjur og klukkubreytingar í Menntaskólanum við Hamrahlíð í dag. Fundurinn var afar vel sóttur og stofan full af áhugasömu ungu fólki.

20. febrúar 2019 : Drög að reglum um sérkröfur til skólabifreiða

Umboðsmaður barna sendi inn umsögn um drög að reglum um sérkröfur til skólabifreiða, mál nr. 37/2019 þann 20. febrúar 2019.

19. febrúar 2019 : Birting dóma þegar þolendur eru börn

Embættið hefur ítrekað vakið máls á hvernig birtingu dóma sem varða börn er háttað.

19. febrúar 2019 : Morgunverðarfundur Náum áttum - Persónuvernd barna

Vakin er athygli á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins sem verður miðvikudaginn 20. febrúar klukkan 8:15 - 10:00 á Grand Hótel. Að þessu sinni verður umræðuefnið Persónuvernd barna - áskoranir í skólasamfélaginu.

18. febrúar 2019 : Drög að frumvarpi til laga um kynrænt sjálfræði

Umboðsmaður barna sendi inn umsögn að drögum að frumvarpi til laga um kynrænt sjálfræði, mál nr. 42/2019. Umsögnina sendi umboðsmaður þann 18. febrúar 2019 í samráðsgáttina.

7. febrúar 2019 : Niðurstöður könnunar um vinnuskóla fyrir ungmenni

Embættið hefur gefið út skýrslu um niðurstöður könnunar meðal sveitarfélaga um vinnuskóla fyrir ungmenni. Niðurstöðurnar voru fyrst kynntar á fundi sem haldinn var þann 8. nóvember 2018 í samvinnu við Vinnueftirlit ríkisins og Hagstofu Íslands þar sem sjónum var beint að atvinnuþátttöku barna.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica