Fréttir: september 2018

Fyrirsagnalisti

24. september 2018 : Fundur með menntamálaráðherra

Umboðsmaður barna og ráðgjafarhópur umboðsmanns barna áttu afar góðan fund með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og hennar föruneyti í dag.

12. september 2018 : Náum áttum í september

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Grand Hótel, miðvikudaginn 19. september næstkomandi. Umræðuefni fundarins verður að þessu sinni "Skólaforðun - falinn vandi" sjá auglýsingu hér að neðan.

6. september 2018 : Norræna barnaverndarráðstefnan - skrifstofan lokuð

Skrifstofan verður lokuð fimmtudag og föstudag (6. - 7. september) vegna norrænu barnaverndarráðstefnunnar.

4. september 2018 : Fræðsluskylda stjórnvalda

Eftirfarandi bréf var sent til mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna fræðsluskyldu stjórnvalda.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica