Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Réttur barna í opinberri umfjöllun - morgunverðarfundur

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins Næsti morgunverðarfundur Náum áttum verður haldin miðvikudaginn nk. á Grand hótel milli klukkan  8:15 til 10:00. Fundarefnið að þessu sinni er "Réttur barna í opinberri umfjöllun". S Skráning er á vefsíðu hópsins og er gjaldið sem fyrr 2.400,,- sem greiðist við innganginn.   

Sjá nánar

Lýðræðisþátttaka barna og lækkun kosningaaldurs

Eftirfarandi grein eftir Salvöru Nordal, sem hægt er að lesa hér fyrir neðan í heild sinni, birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 14. apríl sl.   Lýðræðisþátttaka barna og lækkun kosningaaldurs Salvör Nordal Frumvarpi um lækkun kosningaaldurs sem rætt var á Alþingi fyrir páska var frestað og því ljóst að ekki verður...

Sjá nánar

Ráðstefna um umskurð drengja

Í gær tók Salvör Nordal, umboðsmaður barna þátt í ráðstefnu um umskurð drengja í Norræna húsinu sem haldin var af Samráðsvettvangi trúfélaga og lífsskoðunarfélaga.

Sjá nánar

Málefni barna í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Þann 4. apríl sl. var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um fjármálaætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2019-2023. Gerir tillagan ráð fyrir því að embætti umboðsmanns barna verði falið að vinna tiltekin verkefni sem miða að því að styrkja stöðu barna í íslensku samfélagi.

Sjá nánar