Fréttir: desember 2017

Fyrirsagnalisti

21. desember 2017 : Jólakveðja frá umboðsmanni barna

Umboðsmaður barna og starfsfólk óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

19. desember 2017 : Opið hús í dag

Í dag, 19. desember, er opið hús hjá umboðsmanni barna á milli klukkan 14:30 - 16:30. Heitt súkkulaði, smákökur og konfekt verður á boðstólnum.

1. desember 2017 : Fulltrúi ráðgjafarhóps með erindi á fundi um mannréttindi

Í gær, fimmtudaginn 30. nóvember, stóð stýrihópur stjórnarráðsins um mannréttindi fyrir opnum fundi þar sem niðurstöður UPR- ferilsins (Universal Periodic Review) voru kynntar.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica