Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Talsmaður barna á Grænlandi í heimsókn

Í gær, 13. júlí 2015, fékk umboðsmaður barna heimsókn frá talsmanni barna á Grænlandi. Heimsóknin var afar ánægjuleg. Ísland og Grænland eiga ýmislegt sameiginlegt og höfum við því gagnkvæman ávinning af því að ræða málin og miðla reynslu og þekkingu.

Sjá nánar