Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Opið hús í dag

Í dag 22. desember er opið hús hjá umboðsmanni barna á milli klukkan 14:00 - 15:30. Heitt súkkulaði, smákökur og konfekt á boðstólnum. Allir hjartanlega velkomnir.

Sjá nánar

Heimsókn á Stuðla

Starfsfólk umboðsmanns barna heimsótti í dag meðferðarstöðina Stuðla. Tilgangur heimsóknarinnar var meðal annars að ræða við starfsfólk Stuðla um stöðu meðferðarmála fyrir börn og Íslandi og skoða þær breytingar sem voru nýlega gerðar á húsnæðinu.

Sjá nánar

Nafnbreytingar og hagsmunir barna

Umboðsmaður barna hefur sent Þjóðskrá Íslands bréf þar sem hvetur stofnunina til þess að setja hagsmuni barna ávallt í forgang þegar tekin er afstaða til umsóknar um nafnbreytingu.

Sjá nánar