Fréttir: desember 2012 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

6. desember 2012 : Lýðræði í grunnskólum II - Bréf

Umboðsmaður barna sendi nýlega bréf til allra grunnskóla þar sem hann greinir frá niðurstöðum úr svörum 35 grunnskóla við spurningum umboðsmanns um nemendafélög og skólaráð sem hann sendi í fyrra.

3. desember 2012 : Umönnunargreiðslur - Bréf til ráðherra

Umboðsmaður barna hefur sent velferðarráðherra bréf þar sem ráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlegra fatlaðra barna nr. 22/2006 verði breytt þannig að öllum börnum sem uppfylla skilyrði laganna verði tryggður sami réttur til þess að njóta umönnunar foreldra sinna.
Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica