Fréttir


Eldri fréttir: desember 2007 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

3. desember 2007 : Alþjóðlegur dagur fatlaðra

Í dag, 3. desember, er alþjóðlegur dagur fatlaðra. Í tilefni þess mun umboðsmaður barna á Íslandi, Margrét María Sigurðardóttir, nota þessa viku til þess að heimsækja Safamýrarskóla, Öskjuhlíðarskóla, Brúarskóla og Hlíðarskóla. Þrír fyrstu skólarnir eru sérskólar fyrir börn með fötlun en sá síðastnefndi er með sérdeild fyrir börn með fötlun innan skólans.

3. desember 2007 : Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum - menntun fagstétta - Hádegisfundur Barnaheilla

Barnaheill stendur fyrir hádegisfundi 5. desember nk. undir yfirskriftinni Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum - menntun fagstétta.

3. desember 2007 : Nýr starfsmaður

Eðvald Einar Stefánsson hefur hafið störf hjá embætti umboðsmanns barna.
Síða 2 af 2

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica