Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25/1975

Í frétt á vef velferðarráðuneytisins, dags. 7. apríl 2016, er óskað eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi lögum um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25-1975. Umboðsmaður barna ákvað að senda inn eina ábendingu varðandi sjálfákvörðunarrétt stúlkna með tölvupósti dags. 27. apríl 2016.

Sjá nánar

Tillaga til þingsályktunar um bann við notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 328. mál.

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um bann við notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 328. mál.   Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 1. mars 2016. Skoða tillöguna.Skoða feril málsins.   Umsögn umboðsmanns barna   Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis ...

Sjá nánar